Um Snæland video

Snæland video var stofnað árið 1985 og var fyrsta verslunin opnuð í Furugrund 3 í Kópavogi.

Í dag eru alls 7 verslanir, 5 á höfuðborgarsvæðinu, í Mosfellsbæ og á Selfossi.

Snæland video hefur það að markmiði að vera leiðandi í útleigu á kvikmyndum sem og að bjóða upp á mikið úrval ísrétta og skyndibita.

Okkar helstu markmið eru þjónusta og gæði sem stuðla að ánægju okkar viðskiptavina.